3. Lyfjaskortur er alþjóðlegt vandamál - Cathrine Klerck

Hlaðvarp Lyfjastofnunar - A podcast by Lyfjastofnun

Umræða um lyfjaskort hefur verið talsvert áberandi í íslenskum fjölmiðlum síðustu misseri. Spurt hefur verið um ástæður og úrræði, og stundum látið að því liggja að um séríslenskan vanda sé að ræða. -Hér er rætt við Cathrine Klerck, teymisstjóra lyfjaskortsteymis hjá norsku lyfjastofnuninni, NOMA. Í máli hennar kemur fram að um alþjóðlegan vanda er að ræða. Umsj. Hanna G. Sigurðardóttir