7. Samheitalyf – þau lúta sömu gæðakröfum og frumlyf - Rúnar Guðlaugsson
Hlaðvarp Lyfjastofnunar - A podcast by Lyfjastofnun

Hefur þér verið boðið samheitalyf í apóteki og þú verið á báðum áttum ? Hér er skýrt hvað samheitalyf eru og að hvaða leyti þau eru frábrugðin frumlyfinu sem þau eru byggð á. –Rætt við Rúnar Guðlaugsson lyfjafræðing, sérfræðing á upplýsingadeild Lyfjastofnunar. Umsj. Hanna G. Sigurðardóttir