9. - Hlutverk Lyfjastofnunar - Rúna Hauksdóttir Hvannberg
Hlaðvarp Lyfjastofnunar - A podcast by Lyfjastofnun

Þegar þetta hlaðvarp fer í loftið eru nákvæmlega 19 ár frá því að Lyfjastofnun hóf starfsemi. Af því tilefni er fjallað um hlutverk og starfsemi stofnunarinnar. Rætt við Rúnu Hauksdóttur Hvannberg, forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir frá ýmsum áskorunum í starfinu svo sem lyfjaskorti, eftirliti með lækningalækjum og Brexit. Einnig eru nefndar til sögunnar systur tvær frá Sjanghæ ! Umsj. Hanna G. Sigurðardóttir