12. þáttur - Stjörnuleikurinn

ÍBV hlaðvarpið - A podcast by Daníel Geir Moritz

Categories:

Í þessum þætti mættu Birgir Reimar, Anton, Gummi Brimnes og Stefán Róbertsson en þeim til halds og trausts var hinn bikaróði; Grétar Þór Eyþórsson. Ræddum við um Stjörnuleikinn og að fá kartöflu í skóinn. Þá fóru eftirhermur á stjá svo um munaði.