179 Þáttur: Bill Mussack - Fyrri hluti
ILLVERK Podcast - A podcast by Inga Kristjáns

Þann 28. desember árið 2017 hringdi Robert Mussack í lögregluna og bað um að það yrði gerð velferðarathugun heima hjá bróður hans, Bill Mussack. Hann hafði ekkert heyrt í honum í næstum tvær vikur – sem var mjög ólíkt samskiptamynstri þeirra bræðra. Þegar lögreglan mætti á heimili Bills kom dóttir hans, Dayna Jennings, til dyra. Hún sagði þeim að pabbi hennar væri í burtu með nýrri kærustu. En dagarnir liðu, og ekkert bólaði á Bill og málið varð skrítnara með hverjum deginum sem leið… en málið er - að Bill Mussack var mun nær en nokkrum grunaði. Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti? Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, þrjá nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga & í fullri lengd.Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding. Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.isHafðu samband:• [email protected]• #illverkpodcastsᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®