17. Brynhildur - "Ég er ástar- og kynlífsfíkill"

Já elskan - A podcast by jaelskanpodcast

Brynhildur talar um reynslu sína af ástar- og kynlífsfíkn, tinder, eitruðum ástarsamböndum, greddu og hræsni. Þessi þáttur er orkumikill, krassandi og einstaklega tæpitungulaus.