17. Japanskar draugasögur

Já elskan - A podcast by jaelskanpodcast

Vinsælustu hryllingsmyndirnar á markaðnum eru byggðar á Japönskum mýtum. Ekki ganga ein við lestarteina, ekki fara á salernisbás nr.4, ekki horfa á japanskar djöfla auglýsingar og haltu þér eins langt frá red rooms og þú getur.    Instagram: jaelskan Þessi þáttur var gefinn út: 14. september 2020