23. Hlynur - "Það er Von"

Já elskan - A podcast by jaelskanpodcast

Hlynur Kristinn Rúnarsson annar stofnandi góðgerðarsamtakana "Það er Von"rifjar upp líf sitt þegar hann var í virkri neyslu, fer yfir þankagang í aðdraganda afdrifaríku ferðarinnar til Brasilíu og þegar uppreisn fanga átti sér stað og gekk yfir í þrjá mánuði. Baráttan við að feta sig í venjulegu lífi eftir heimkomu og upphaf "Það er Von" sem að styður við bakið á þeim sem þjást úr fíknivanda og aðstandendur þeirra. Þið finnið allt um góðgerðarsamtökin inná thadervon.is og Facebook síðu Það er Von Instagram: Jaelskan