63. Miðilsfundir

Já elskan - A podcast by jaelskanpodcast

Við fengum aðsend handrit frá miðilsfundum sem fóru fram í apríl/maí 2021. Á miðilsfundunum komu fram ýmsir þjóð- og heimsþekktir karakterar. Við förum yfir það sem fjórir fráliðnir einstaklingar höfðu að segja og veltum steinum í leiðinni. Búið ykkur undir eitt stykki háfleygan þátt.