76. 9/11 - Hetjusaga?

Já elskan - A podcast by jaelskanpodcast

Við vitum öll hvað gerðist 11. september 2001 en Tania Head veit allt. Hún var ein af 18 manns sem lifði af þegar suðurturninn hrundi í World Trade Center. Sagan hennar er ótrúleg, kannski of ótrúleg?