Álfatrú

Já OK - A podcast by Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Wednesdays

Categories:

Í þessum þætti af Já OK! spurja Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto hvorn annan hvort þeir trúi á álfasögur, fræðast svo um uppruna álfatrúarinnar og krifja til mergjar hvernig bílum álfar keyra á. Trúir þú á álfasögur?