Allt í grænum sjó! (live þáttur)

Já OK - A podcast by Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Wednesdays

Categories:

Þessi þáttur var tekinn upp í sumar, þegar fólk var enn vongott um að framundan væri betra veður. Það kom ekki, en læv showið kom og það var algjör stemning! Strákarnir sátu sveittir í Háskólabíóhitanum og reyndu að fræða sitt besta fólk um eina frægustu revíu Íslandssögunnar.