Blómey og Óskar

Já OK - A podcast by Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Wednesdays

Categories:

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um sjálfsþurftarbúskap og hjón sem áttu heldur betur sérkennilegt líf. Að fara í heimsókn til þeirra var eins og að stíga aftur í tímann. Ekkert vatn, ekkert rafmagn, enginn sími, ekkert klósett. Þetta eru hjónin Blómey og Óskar.