Draugagangurinn á Saurum

Já OK - A podcast by Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Wednesdays

Categories:

Í þessum þætti af Já OK! verður framlag Fjölnis Gíslasonar og Vilhelms Neto nokkrar skyggnilýsingar. Við vonum að þið hafið af því gagn og einnig nokkurt gaman. Hér er strax kominn ungur maður, virkilega gott samband í kvöld. Hann er eflaust látinn því hann er klæddur eins og smali, í sauðskinnskóm og ég veit ekki hvað og hvað, allt ákaflega þjóðlegt. Honum langar að segja okkur frá draugaganginum á Saurum. Inn, út, inn, inn, út.