Guðrún Á. Símonar (fyrri hluti) ásamt Hönnu Ágústu
Já OK - A podcast by Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Wednesdays

Categories:
Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason, Vilhelm Neto og Hanna Ágústa um engan annan en hina víðsfrægu Guðrúnu Á. Símonar. Þessi þáttur er fyrri partur af tveim þáttum, enda mikið hægt að tala um hana Guðrúnu. Og svo ekki má gleyma vinkonu hennar Þuríði Pálsdóttur, en þær tvær fóru með ljúfa söngtexta, eins og “Mjá mjá mjá mjááááá“.