Hans Jónatan fær frelsið sitt - Fyrri hluti
Já OK - A podcast by Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Wednesdays

Categories:
Fjölnir og Villi fara yfir ævi Hans Jónatans. Hans var ekki bara manneskja sem frelsaðist undir fjötrum þrældóms, heldur var hann líka klár og hugrakkur maður, sem þurfti að ganga í gegnum margt áður en hann fékk að koma til Íslands. Við förum yfir það allt í þessum þætti.