Jörundur hundadagakonungur (fyrri hluti)
Já OK - A podcast by Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Wednesdays

Categories:
Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um okkar fyrsta íslenska konung. Ekki? Kannski ekki. En hann var algjör hundur. Og hann heillaðist af þeirri “tólgparadís“ sem Ísland er. Þessi þáttur er fyrsti partur af tveim. Við kynnum: Jörundur hundadagakonungur.