Kokteilsósuís
Já OK - A podcast by Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Wednesdays

Categories:
Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um hvað það er sem gerir íslending að íslending. Eru það skattsvik? Eða sundfíkn? Eða er það jafnvel bara að nota sólgleraugu í rigninguu? Sennilega er það margt og ekki hægt að negla það niður en þeir hafa þó á rannsóknarstofu sinni reynt að finna hver kjarninn er. Þetta er tilraun 1 af mörgum.