Tivolí í Vatnsmýrinni
Já OK - A podcast by Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Wednesdays

Categories:
Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um fyrsta tívolí garðinn í Reykjavík. Spá svo í hvaða tæki eru skemmtileg, hvaða tæki eru hræðileg og hvaða tæki fær þá til að verða óglatt. Einnig komast þeir að því að þeir kunna ekkert í Bingó. Við kynnum Tívolí í Vatnsmýrinni.