2. hluti: Snaran

Umdeilda baráttukonan Jakobína: Skáldsagan Snaran, sósíalisminn, samfélagsádeilan og kísiliðjan.

Om Podcasten

Formbyltingarsinni, sósíalisti og baráttukona. Jakobína - Skáld á skökkum stað er heimildahlaðvarp í þremur hlutum um rithöfundinn Jakobínu Sigurðardóttur þar sem verk hennar eru sett í stærra samhengi. Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við Þekkingarnet Þingeyinga og Skútustaðahrepp. #Jakobínurenaissance