Jóladagatal Árna og Reynis

13.des

from Jóladagatal Árna og Reynis | Published 12/13/2020

Strákarnir átta sig á því að jólasveinarnir eru byrjaðir að koma til byggða og ræða sögu þeirra af stakri snilld.

Om Podcasten

Jólasnáðarnir Árni og Reynir spjalla við hlustendur hvern einasta dag fram að jólum, fá góða gesti, sprella og syngja.