#270 – Kosningaþáttur Þjóðmála – Þátturinn sem þjóðin beið eftir
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson fara yfir allt sem skiptir raunverulega máli fyrir kosningarnar á laugardaginn. Við förum yfir kosningabaráttuna, hvernig næstu tveir sólarhringar gætu litið út, tíðindi af vettvangi stjórnmálann sem okkur bárust á meðan upptöku stóð, skróp nokkurra flokka á kosningafundi á Suðurlandi og margt margt fleira.