#286 – Áslaug Arna í viðtali fyrir formannsframboð
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ræðir um formannsframboð sitt í Sjálfstæðisflokknum, hvert flokkurinn á að stefna að hennar mati, hvað hefur misfarist á liðnum árum, hvað hún á við þegar hún segist vilja breyta flokknum, hvernig stjórnarandstöðunni verður háttað og margt fleira.