#287 – Helgarvaktin með Andrési og Stefáni Einari – Bundinn er bátlaus maður – Formsatriði var ekki fullnægt
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson fara yfir fyrsta mánuðinn í lífi ríkisstjórnarinnar, hið nýja styrkjamál, hvernig halda þarf Flokki fólksins í gjörgæslu, um ónot í garð Morgunblaðsins, ráðningu á flokksgæðingum í ráðuneyti menntamála, slaginn um þingflokksherbergin, formannskjör í Sjálfstæðisflokknum og mögulega í Framsóknarflokknum og margt fleira.