#289 – Helgarvaktin með Herði og Þórði – Meirihlutinn í borginni á lokametrunum – Kerecis heldur áfram að gefa og gefa

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Hörður Ægisson og Þórður Gunnarsson fara yfir allt það helsta. Meirihlutinn í Reykjavíkurborg er kominn að endamörkum og mun springa, við ræðum um vaxtalækkun Seðlabankans og hvers vænta megi í framhaldinu, aukið líf á hlutabréfamarkaði og góð uppgjör í Kauphöllinni, óvænta skattgreiðslu Kerecis, sætaskipun á Alþingi og margt fleira.