#291 – Valentínusardagur með Stefáni Einar og Andrési
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson mæta í rólegt og rómantískt í Þjóðmálastofunni fyrir þessa helgi. Það er allt undir í þætti dagsins, listamenn sem gera kröfu á aðra, skrýtin aðför að sjávarútvegi, byrlunarmálið sem Rúv vill helst gleyma, formannskosning í Sjálfstæðisflokknum og innanflokksátök sem fáir vilja kannast við, málefni Grænlands og margt fleira.