#292 – Guðrún Hafsteinsdóttir í viðtali fyrir formannsframboð
Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:
Guðrún Hafsteinsdóttir ræðir um formannsframboð sitt í Sjálfstæðisflokknum, um endalok síðustu ríkisstjórnar, um erindi Sjálfstæðisflokksins, um meintar fylkingar innan flokksins, hvernig stjórnmálamenn líta á atvinnulífið og margt fleira.