#293 – Helgarvaktin með Jóni Sigurðssyni í Stoðum

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða, ræðir um bréf sín til hluthafa félagsins sem vakið hafa athygli á liðnum árum, um rekstur og fjárfestingar Stoða, um fjármálamarkaðinn, mögulegar sameiningar banka, hvernig reglur og skattar bitna helst á viðskiptavinum bankanna, mýtuna um að ríkið þurfi að eiga banka, gagnrýni hans og fleiri á vaxtastefnu Seðlabankans, stöðuna á hagkerfinu og framtíðarhorfur, hlutabréfamarkaðinn, fjárfestingar í ferðaþjónustu og uppbyggingu greinarinnar og margt fleira í efnismiklu viðtali.