#303 - Afmælis-björkvöld Þjóðmála á Kringlukránni

Þjóðmál - A podcast by Þjóðmál

Categories:

Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson ræða um hrakfarir ríkisstjórnarinnar frá þvi að hún tók við völdum fyrir þremur mánuðum, almennt um stöðuna í stjórnmálum, hvort að Stefán Einar sé að stefna að því að verða bæjarstjóri í Garðabæ, hvort að það sé nýtt vandamál fyrir ríkisstjórnina í vændum, hvernig stjórnarandstaðan mun standa sig, um óviðeigandi spjallgrúbbur og margt annað sem vert er að fjalla um á afmælis-bjórkvöldi Þjóðmála. Hlaðvarp Þjóðmála fagnar nú fjögurra ára afmæli og það er af nægu að taka.