81. Ásgeir Höskuldsson

Jóns - A podcast by Óli Jóns

Categories:

Ásgeir sem er markaðsstjóri Dohop kom í viðtal í byrjun mars. Hann fer yfir starfsferil sinn í þessu viðtali sem er mjög áhugaverður og skemmtilegur. Ásgeir hefur til dæmis starfað fyrir Niktia, Artic Adventures, West Tours og Cintamani. Við fáum að vita allt um starfsemi Dohop sem er tölvuvert meiri en margir vita.