010 - Ástargöngin

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Sannkallaður Gene special hér á ferð. Við tókum fyrir The Demon í þetta skiptið með því að skoða bestu bassapartana og bestu söngsprettina. Þetta var auðvitað eins og áður algerlega óvinnandi vegur en við reyndum að skila af okkur þolanlegum niðurstöðum. Þá var jóker vikunnar vel yfir kostnaðarverði enda dregin upp úr "Laugu-horninu" að þessu sinni. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.