011 - Stóru strákarnir
KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:
Þáttur 11 markaði nýtt upphaf í hlaðvarpinu okkar þar sem við breyttum aðeins um gír, en í þáttum 11-20 fáum við símavin sem tekur þátt í umræðunni að hluta og tekur með okkur eitt málefni plús jóker. Sá sem reið á vaðið var Jóhann Magnússon (Jói Kiss). Við höldum óbeint áfram frá síðasta þætti og tökum hér saman bestu bassa leikina sem Gene Simmons spilar EKKI á Kiss plötunum og af furðu miklu er að taka. Lífið er Kiss. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.