012 - Beth metal

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Í þessum 12 þætti förum við yfir meðlagahöfunda okkar manna. Þar erum við að tala um utanaðkomandi aðila eins og Desmond Child, Vini Poncia, Bob Ezrin og mun fleiri til, sem er ekki furða þar sem lögin eru fjölmörg. Við hringdum líka í "Dr. Love vikunnar" sem að þessu sinni er bassaleikari MEIK, sjálfur Eiður Arnarsson og fengum hans input í málefni vikunnar. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.