013 - Breytingaskeiðið

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Ace Frehley varð sjötugur daginn sem þessi þáttur fór í loftið. Honum til heiðurs kíktum við yfir söngspretti hans og horfðum helst til tímabilsins frá því hann hóf að syngja með KISS árið 1977 og til aldamóta. Þá hringdum við að sjálfsögðu í Dr. Love vikunnar en sá sem varð fyrir valinu í þetta skiptið var Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður á RÁS 2. Þar var ekki töluð öll vitleysan enda Ace ávallt verið hans maður. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.