014 - Pain og ekkert bein
KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:
Fyrir stuttu síðan átti platan DESTROYER 45 ára afmæli. Við kíktum á gripinn og fórum vel yfir þessa frumraun okkar manna með Bob Ezrin. Hvað er gott og hvað er ekki eins gott ásamt svo ýmsum fróðleik. Þá er Dr. Love vikunnar engin önnur en uppáhalds útvarpskona allra KISSARA, sjálf Hulda Geirsdóttir. Hulda sagði okkur sitt álit á innihaldi DESTROYER ásamt því að spjalla nokkuð almennt um bandið. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.