015 - Man down
KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:
Þátturinn í þetta skiptið er í raun "óskaþáttur" frá hlustanda. Við beindum sjónum okkar að Eric Carr heitnum en með lykil áhersluna á Rockology verkefnið hans. Þá heyrðum við líka í öðrum trommara því Dr. Love vikunnar að þessu sinni er Jón Björn Ríkarðsson, eða Jónbi úr Brain Police og Rock, Paper, Sisters, en líka LICKS því áður starfaði Jónbi með sjálfum StarPower okkar í þeirri mögnuðu KISS coversveit. Eric Carr tribute þessa vikuna kæru Kissarar. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.