016 - Súr augu

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Í þessum 16. þætti kom StarPower með áhugavert verkefni fyrir Atla og forsetann að leysa úr, sem snérist um KISS árin 1983 - 1991. Það má því í raun færa rök fyrir því að þessi þáttur sé hálfgert framhald af síðasta þætti. Þá er Lauguhornið sérlega menntað í þetta skiptið sem og sannkallaður "forseta-jóker" fyrir allan peninginn án afslátta. Dr. Love vikunnar er svo Sigurður Bragi Ólafsson bruggmeistari og einn af eigendum Bruggsmiðjunnar á Árskógsandi í Eyjafirði. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.