018 - Einkadóttir sjóarans

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Doc McGhee umboðsmaður KISS sagði í viðtali á dögunum að ein af ástæðum velgengni okkar manna væri léleg textasmíð. Við ákváðum því að skoða málin nánar með þetta í huga í þessum þætti sem er sá 18. í röðinni. Við komumst þó ekki lengra en til ársins 1977 enda af svo feyki miklu efni að taka. En útkoman var engu að síður stórskemmtileg. Dr. Love vikunnar er svo ekki af verri endanum heldur, en það er hann Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari Skálmaldar sem og MEIK. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.