022 - Teknir á teppið, tvö

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Um þær mundir sem þessi þáttur sem er númer 22 í röðinni kom út átti hin feyki góða plata LOVE GUN 44 ára afmæli. Í tilefni þess kíktum við nánar á plötuna, baksögu hennar og innihald. Hún er merkileg fyrir margar sakir og má þar nefna að á henni leit söngrödd Ace fyrst dagsins ljós en einnig var þetta síðasta platan sem Peter trommaði að fullu ásamt mörgu öðru. Sannkölluð alvöru KISS plata hér á ferð. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.