025 - Tvisvar tuttuguogfimm
KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:
Okkar menn gáfu út plötuna Psycho Circus á 25 ára starfsafmæli sveitarinnar árið 1998 og var það fyrsta platan síðan 1979 sem innihélt alla upprunalegu meðlimi bandsins. Platan fékk misjafnar viðtökur en hefur þó elst nokkuð vel, verður að segjast. Í þessum 25. þætti af KISS ARMY ICELAND PODCAST förum við einmitt yfir þessa plötu og kryfjum hana til mergjar. Frábær þáttur þó við segjum sjálfir frá því. Njótið kæru hlustendur. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.