027 - Yngvi litli
KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:
Vinnie Vincent leysti Ace af í KISS árið 1982 og gerði stórkostlega hluti með bandinu sem flestir ef ekki allir aðdáendur kunna verulega vel að meta. Sumir segja að hann hafi bjargað KISS á þessum erfiðu tímum sem þeir voru að ganga inn í á þessum árum á meðan aðrir segja það algjöra vitleysu. En hvað sem fólki finnst um það þá liggur það ljóst fyrir að Vinnie Vincent er fantagóður gítarleikari sem og lagasmiður. Í þessum þætti kíkjum við betur á Vincent John Cusano eða The Ankh Warrior, sem fyrir skömmu fagnaði einmitt sínu 69. aldursári. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.