029 - Bændur & víxlar

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Þann 25. ágúst s.l. fagnaði „The Demon“ 72 ára afmæli sínu og í tilefni þess tókum við fyrir sólóplötuna hans síðan 1978 og krufðum hana. Útkoman er þessi fína skemmtun með dassi af fróðleik að vanda. Þá minntumst við þess einnig að þann 30. ágúst voru 33 ár liðin frá tónleikum okkar manna í Reiðhöllinni í Víðidal og leiddi StarPower okkur því í gegnum sögulegar staðreyndir frá þessum goðsagnakenndu tónleikum. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.