030 - Boomerang í Bónus
KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:
Þann 17.október 1989 gáfu okkar menn út sína 15. hljóðversplötu sem innihélt einmitt 15 lög. Aðdáendur annað hvort elska Hot in the shade eða einfaldlega elska að hata hana, sem er auðvitað dónalegt. Við ákváðum að kíkja betur á þessa plötu en fólki ber ekki alltaf saman um hvort hún sé góð eða slæm. Það var sko engin breyting á þeirri staðreynd við upptökur á þessum þætti okkar félagana sem er sá 30. í röðinni. Hugsið ykkur. 15+15=30. Illuminati? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.