031 - Hornsteinar

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Í þetta skiptið létum við okkur dreyma smá. Set-listi okkar manna á "The End Of The Road" túrnum hefur fengið á sig þó nokkra gagnrýni þar sem mörgu fólki finnst vanta í hann einhverja vigt, eitthvað "nýtt". Hvernig væru hinir fullkomnu KISS tónleikar? Við settum okkar mat á það ásamt því að líta aðeins um öxl og fara örstutt yfir farinn veg, en okkar vegur er ekki á enda þó. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.