033 - Bobbarinn, Japparinn & Mamma

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Í þessum þætti snérum við okkur á ný að sóló verkefninu árið 1978. Við höfum þegar farið yfir plöturnar þeirra Peter og Gene en beinum sjónum okkar nú að Paul Stanley a.k.a The Starchild. Platan hans er oft nefnt til sögunnar sem besta sóló platan af þeim fjórum, m.a af okkar einlægum StarPower. En það eru ekki allir alltaf sammála þegar kemur að KISS fræðunum og við fengum svo sannarlega snef af því við upptökur á þessum þætti en hitinn var á tíma við suðumark í stúdíóinu en sem betur fer sauð nú ekki upp úr.Næsti þáttur verður tekinn upp með hlustendur í sal sem er ekkert víst að klikki þó svo það sé verulega líklegt. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.