035 - Traustur hvítvoðungur

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Það voru gestir í sal sem ákváðu málefni þáttarins að þessu sinni. Við tókum áskoruninni þeirra að sjálfsögðu og förum hér yfir ALIVE III sem kom út árið 1993. Platan sem tekin er upp að mestu á tónleikum okkar manna á REVENGE túrnum af engum öðrum en Eddie Kramer (en ekki hvað?) sýndi KISS í nokkuð nýju ljósi á sínum tíma. Nefnilega þyngri en venjulega. Rokk og ról ! Njótið. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.