040 - Aska Aucoin
KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:
Eftir að hafa gefið út hina mikið unnu plötu Destroyer með Bob Ezrin árið 1976 fóru Kiss aftur í hljóðver til að taka upp næstu plötu sem átti heldur betur að verða hrárri. Þeir nenntu alls ekki aftur í járnkarl með Ezrin, sérstaklega ekki strax því árið er ennþá 1976. "Let´s keep it simple strákar". Eddie Kramer var fenginn að borðinu enda höfðu okkar menn unnið þægilega innivinnu með honum áður og að auki þá kunnu þeir afskaplega vel við hann, þá sérstaklega Ace og Peter. Útkoman var Rock And Roll Over og hér förum við yfir þessa frábæru plötu sem fagnaði 45 ára afmæli sínu á dögunum. Í leiðinni fögnum við hins vegar þætti okkar númer 40! Góða skemmtun. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.