042 - Svartholið

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

Í síðasta þætti fórum við yfir verkið "Music from The Elder" þar sem rýnt var í lögin o.sv.fr. Þessi plata sem kom út árið 1981 markar svo stór og mikil tímamót hjá okkar mönnum að það var ekki hægt að segja skilið við hana strax. Því förum við aðeins dýpra í hlutina í þessum þætti sem við getum kallað "B-hliðina" eða jafnvel "Öldungurinn, tveir komma núll" Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.