044 - Ástríkur/Steinríkur

KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:

KISS urðu gjaldgengir inn í Frægðarhöll Rokksins árið 1999, en samt tók það 15 ár fyrir þá að komast þangað inn eins og frægt er orðið. Á þeim 15 árum voru þó fjölmargar hljómsveitir teknar inn sem okkar menn höfðu svo mikil áhrif á. Glórulaust segjum við! Í þessum þætti förum við yfir birtingarmyndir hinna ýmsu KISS laga í flutningi allskyns hljómsveita í hinum og þessum stefnum. Þátturinn óskar hlustendum gleðilegra jóla og gleðilegs Kiss árs. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.