051 - 1 árs
KISS Army Iceland Podcast - A podcast by KISS ARMY ICELAND

Categories:
Við fögnuðum 1 árs afmæli þáttarins frammi fyrir fullum sal af áhorfendum í Slippbíó á Icelandair Hotel Marina laugardagskvöldið 12.febrúar 2022 þar sem upptökur fóru fram. Málefnið var hreint ekki af verri endanum, frumburður okkar manna sem ber einfaldlega heitið KISS. Sú plata á einmitt 48 ára afmæli þann 18.febrúar. Þetta var mikið stuð og áhorfendur tóku virkan þátt í umræðum. Því er sennilegast hér um okkar lengsta þátt að ræða. Takk fyrir hlustunina góða fólk. Áfram gakk. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.